(Sjúk) rabílakaup
08.12.2005
Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í kæru okkar um þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka
tilboði Múlatinds ehf í útboði Ríkiskaupa nr. 13790 hefur verið birtur okkur. Hann hljóðar eins og fyrri úrskurðir að kröfum
okkar er hafnað. Hér má lesa um úrskurðinn. Það sem kemur mér mest
á óvart í þessum úrskurði er niðurlagið þar sem kærunefndin kemst að eftirfarandi.
Lesa meira