Samningur við Sveitarfélagið Austurbyggð um slökkvibifreið
19.10.2005
Í gær 18. október 2005 var gengið frá samningi við
Sveitarfélagið Austurbyggð um slökkvibifreið yfirbyggða hjá ISS-Wawrzaszek. Bifreiðin verður afgreidd fyrri hluta árs 2006. Bifreiðin er af
TLF4000/200 gerð og er undirvagn af gerð Scania P420 4x4. 4.300 mm. Heildarburðargeta bifreiðar er 18 tonn.
Lesa meira