Rosenbauer í Noregi gerir stóran samning við norsku Flugmálastjórnina.
13.05.2002
Rosenabuer AS gerði samning um smíði þó nokkurra eða allt að 25 flugvallaslökkvibifreiða að undangengnu
útboði þar sem 3 aðilar kepptu. Fyrir valinu varð Rosenbauer FLF 6000/400 Buffalo byggður á Scania undirvagn (124CB 4x4 420 eða 470 hö.) með
tvöföldu húsi.
Lesa meira