Sambyggður Optískur reykskynjari og Hitaskynjari
16.11.2001
Við erum að fá fyrstu sendinguna af sambyggðum reyk og hitaskynjara. Hér er um aðgjöra nýjung að ræða og ekki
skemmir verðið sem er langtum lægra en við höfum áður geta boðið á optískum reykskynjurum. Skynjarinn gengur á 9V rafhlöðu sem
fylgir og er með prufuhnapp og gaumljósi. Mjög takmarkað magn í fyrstu sendingu.
Lesa meira