Birmingham City Football Club
16.05.2002
Bara aðeins frá hjartanu og þar í kring. Við félagarnir Benjamín og ég skelltum okkur á úrslitaleikinn
Birmingham Norwich 12. maí síðastliðinn á Þúsaldarleikvanginn í Cardiff og fengum allan pakkann þegar Birmingham vann sér
sæti í úrvalsdeildinni eftir 16 ára fjarveru.
Lesa meira