Um 850 milljóna tjón vegna rafmagnsbruna
19.11.2002
Frétt af vef Morgunblaðsins í morgun. (19/11 2002)
Áætlað er að brunar af völdum rafmagns hafi verið 887 í fyrra og eignatjón
vegna þeirra hafi numið 850 milljónum króna. Sex af hverjum tíu brunum af völdum rafmagns urðu í íbúðarhúsnæði.
Í hátt í helmingi tilvika varð eldur laus vegna rangrar notkunar en í rúmum 42% tilvika var orsökin bilun eða hrörnun í
búnaðinum sjálfum.
Lesa meira