Stærra húsnæði
10.09.2002
Við höfum stækkað húsnæði okkar í Sundaborg og er nú
rúmbetra sýningarsvæði fyrir eldvarnarvörur og sérhæfðan búnað fyrir slökkviliðin ásamt því að
lagerrými er mun stærra.
Við vonum að með þessu aukist þjónusta og bjóðum viðskiptavini okkar
velkomna.
Lesa meira