Ný gerð slökkvitækja í tilefni opnun slökkvitækjaþjónustumiðstöðvar.
10.09.2002
Um miðjan október munum við bjóða nokkrar gerðir slökkvitækja á mjög svo góðu verði í tilefni
opnunar slökkitækjaþjónustumiðstöðvar. Tækin eru frá Bretlandi en frá þessum framleiðanda höfum við keypt
slökkitækjavagna þ.e. duft og kolsýruvagna. Eins höfum við fengið frá houm neyðarlýsingar og úðakerfi.
Lesa meira