Opnun slökkvitækjaþjónustumiðstöðvar.
10.09.2002
Í október opnum við þjónustumiðstöð fyrir slökkvitæki í húsnæði okkar. Við erum komnir
með öfluga duftvél, kolýruáfyllingarvél einnig fyrir patrónur, þrýstiprófunarvél fyrir kolsýrutæki ásamt
ýmsum handverkfærum og öðrum nauðsynlegum búnaði frá Fritz Emde í Þýskalandi en frá þeim framleiðanda höfum
við selt flest allar áfyllingarvélar fyrir slökkvitækjaþjónustur víðs vegar um landið.
Lesa meira