Fjórhjóladrifnir Benz Spinterar í Svíþjóð byggðir af Profile Í Finnlandi
02.07.2003
Sprinter 316 CDI 4x4
Í Jämtland-Härjedalen í Svíþjóð eru þeir komnir með
fjórhjóladrifinn MB Sprinter í notkun. Við rákumst á grein úr tímaritinu Utryckning nr. 2/03 sem gefið er út af landssambandi
slökkviliðs og sjúkraflutningsmanna þar í landi. Leyfi mér að þýða þetta þannig.
Lesa meira