Ný slökkvibifreið fyrir Brunavarnir Suðurnesja
05.11.2001
Í þessari viku kemur til landsins ný og fullkomin slökkvibifreið fyrir Brunavarir Suðurnesja. Undirvagninn er af gerðinni Scania P94
4x2 með tvöföldu áhafnarhúsi, 310 hestafla vél, sjálfskiptingu og loftpúðafjöðrun. Byggt var yfir bifreiðina í verksmiðju
Rosenbauer í Noregi.
Lesa meira