Verðhækkanir og gámur kominn
08.10.2008
Vegna gengisfalls krónunnar okkar, höfum við neyðst til að hækka verð á öllum eldvarnavörum. Sá einsetningur okkar
að lækka verð og kaupa hagstæðar inn er því fyrir bí í bili. En við höfum þó í verðhækkunum okkar vegna
gengisfalls ekki hækkað eins mikið, eins og fall krónunnar hefur verið og þannig tekið þátt í að hægja á
verðbólgu.
Lesa meira