Ný Iss slökkvibifreið fyrir Brunavarnir Árnessýslu á Selfoss
20.02.2008
Nú nýverið fengu Brunavarnir Árnessýslu fimmtu slökkvibifreiðina frá okkur en hér var um að ræða TLF4000/200
slökkvibifreið á Renault Kerax undirvagni sem staðsett verður á slökkvistöðinni á Selfossi.
Lesa meira