Innnes

Ný Iss slökkvibifreið fyrir Brunavarnir Árnessýslu á Selfoss

Nú nýverið fengu Brunavarnir Árnessýslu fimmtu slökkvibifreiðina frá okkur en hér var um að ræða TLF4000/200 slökkvibifreið á Renault Kerax undirvagni sem staðsett verður á slökkvistöðinni á Selfossi.
Lesa meira

Ramfan yfþrýstingsblásarar til fjögurra slökkviliða

Nú nýverið fengu fjögur slökkvilið Ramfan yfirþrýstingsblásara af þremur gerðum. Það voru gerðirnar GF164SE, GF210 og EV420.
Lesa meira

Skiptimembrur í Ruberg sogdælur

Við höfum verið með um all nokkurt skeið á lager hjá okkur skiptimembrur í Ruberg brunadælur. Fyrirkomulagið hefur verið að við sendum viðkomandi skiptimembrur og fáum til baka þær sem skipt er út.  
Lesa meira

Björgunarsveitir leita hingað

Undanfarið hafa björgunarsveitir leitað hingað og keypt búnað. Aðallega er það  bakbretti og tilheyrandi búnaður, handljós og töskur.
Lesa meira

Sérblað um eldvarnir með Fréttablaðinu

Okkur finnst forsíðan góð en á henni er slökkviliðskona SHS í Wenaas eldgalla með Rosenbauer Heros hjálm og Falcon hanska. Hún heldur á Protek háþrýstistút af nýjustu gerð.
Lesa meira

Fol-da-Tank laug til Slökkviliðs Húsavíkur

Nú nýverið fékk Slökkvilið Húsavíkur (Norðurþings) 9.500 l. Fol-da-Tank laug af sömu gerð og m.a. Brunavarnir Árnessýslu hafa fengið fjórar af og Brunavarnir Borgarbyggðar einnig. Um leið fengu þeir Protek 366 úðastúta og Protek 600 úðabyssu.
Lesa meira

Langanesbyggðarbifreiðin loksins komin

Í morgun fórum við að sækja Langanesbyggðar slökkvibifreiðina á athafnasvæði Eimskips en bifreiðin kom til landins á miðvikudag.
Lesa meira

Wenaas Sportwool fatnaður

Fyrir stuttu síðan kynntum við Sportwool fatnaðinn frá Wenaas 112 en frá þeim fáum við Pbi Kelvar/GoriTex hlífðarfatnaðinn sem m.a. annarra SHS, Slökkvilið Fjarðabyggðar, Brunavarnir Suðurnesja, Slökkvilið Ísafjarðarbæjar, Slökkvilið Akureyrar, Álverið á Reyðarfirði og fleiri slökkvilið og skipaútgerðir eru með frá okkur.
Lesa meira

Nýir starfsmenn hjá okkur

Nú um áramótin fengum við til liðs við okkur tvo nýja starfsmenn í stað tveggja sem hurfu til annarra starfa.
Lesa meira

Slökkvilið Fjarðabyggðar ríður á vaðið og kaupir

Wenaas sjúkraflutningamannasamfestinga og Sportwool fatnað á liðsmenn sína. Innan skamms mun Slökkvilið Fjarðabyggðar fá fyrstir Wenaas samfestinga og einnig Sportwool fatnað en sá fatnaður er að stórum hluta úr Merino ull og þolir um 600°C en það er íkveikjumark hennar.
Lesa meira