Innnes

Brunaslöngur á frábæru verði

Eins og við sögðum frá í frétt frá í lok febrúar (lesið hér) þá erum við að fá í síðustu viku maí mánaðar brunaslöngur á frábæru verði. Slöngurnar koma tilbúnar til notkunar með ásettum Storz tengjum.
Lesa meira

Einstaklega ódýr 5 kg. kolsýrutæki væntanleg

Undir lok mánaðarins munum við fá all verulegt magn af 5 kg. kolsýrutækjum sem við bjóðum á verði sem ekki hefur sést hérlendis áður. Slökkvitækin eru viðurkennd samkvæmt EN3 eins og öll þau tæki sem við bjóðum.  
Lesa meira

Ramfan hitari við blásara fyrir slysavettvang ofl.

Ramfan hitari við blásara fyrir slysavettvang, tjöld, skýli ofl. Loksins getum við nú boðið 13,5 kW própangas hitara sem getur skilað hita í allt að 10 klst. ef tengdur við 10 kg. gaskút. Hentugt þegar hita þarf upp tjöld, slysstaði ofl. Hægt er að nota með börkum ef þörf er á. Í settinu verður lengri gerðin af barka 7.6 m.
Lesa meira

Brunavarnir Suðurnesja fá Cutters Edge keðjusög nr 2

Brunavarnir Suðurnesja fengu frá okkur fyrir nokkrum dögum Cutters Edge keðjusög af gerðinni CE-2171RS en þetta er önnur sögin sem þeir fá af þessari gerð.
Lesa meira

Fréttatilkynningar frá Trellchem-Trelleborg

Okkur hafa borist þrjár fréttatilkynningar frá birgja okkar Trelleborg Protective Products Sú fyrsta um loftloka á eiturefnabúninga. Önnur um  Viking HDS köfunarbúninga-eiturefnabúninga og sú þriðja  um Splash efnabúninga.
Lesa meira

Eigum nokkra 50 kg. duftvagna á lager á góðu verði

Við eigum nokkra Lifeco 50 kg. ABC duftvagna á lager en þeir komu inn á lager í þessari viku.
Lesa meira

Ný gerð af Peli díóðuljósum

Handhæg og einföld klemmuljós til að klemma á brjóstvasa eða á derhúfu.
Lesa meira

Erlend hækkun á slökkvidufti

Okkur var að berast tilkynning um verulega hækkun á slökkvidufti sérstaklega ABC dufti.        
Lesa meira

Gámur af Ningbo slökkvitækjum kominn

Við erum núna að losa tæplega 2000 slökkvitæki og annað eins af eldvarnateppum úr gámi sem var að koma upp að húsi rétt í þessu. Tækin og teppin verða tilbúin til afgreiðslu seinna í dag.
Lesa meira

Lokað vegna árshátíðarferðar starfsfólks

Lokað verður 2. og 5. maí vegna árshátíðarferðar starfsfólks. Við biðjum þá sem þurfa á vörum eða þjónustu að halda að hafa samband fyrir 1. maí. 
Lesa meira