Slökkvibifreið fyrir Snæfellsbæ
13.06.2008
Nú loksins fer að hilla undir slökkvibifreið TLF4000/200 fyrir Snæfellsbæ en við og þau hafa beðið þolinmóð eftir henni.
Bifreiðin er byggð hjá Wawrzaszek á Scania P380 4x4 undirvagn og CP28 áhafnarhús.
Lesa meira