Fréttir

Síðasta sprengifrétt ársins

Nú líður að áramótum. Við viljum þakka viðskiptavinum okkar fyrir viðskipti, samstarf og samvinnu á árinu. Þetta ár var annríkt og að sama skapi árangursríkt. Það getum við þakkað viðskiptavinum og starfsmönnum.
Lesa meira

Síðasta frétt ársins

Nú líður að áramótum. Við viljum þakka viðskiptavinum okkar fyrir viðskipti, samstarf og samvinnu á árinu. Þetta ár var annríkt og að sama skapi árangursríkt. Það getum við þakkað viðskiptavinum og starfsmönnum.
Lesa meira

Reykskynjarinn varð til bjargar á Hvolsvelli

Einstæð fjögurra barna móðir missti allt sitt í eldsvoða á Þorláksmessu. Engum tryggingum var til að dreifa. Svona hljómar fyrirsögn í Morgunblaðinu í dag. Hafin hefur verið söfnun fyrir fjölskylduna og þeir sem vilja leggja henni lið er bent á bankareikninginn 1152-26-1277 kt. 300377-5569.  
Lesa meira

Pensi burðarstóll til Grunnskólans í Borgarnesi

Nú 20. desember fékk Grunnskólinn í Borgarnesi Pensi burðarstól fyrir fatlaða einstaklinga sem nota á ef þörf verður á að rýma skólahúsnæðið tafarlaust.
Lesa meira

Við óskum ykkur gleðilegrar jólahátíðar

Ágætu viðskiptavinir Við óskum ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og friðsældar um hátíðina.
Lesa meira

Mikil sala á slökkvitækjum, reykskynjurum og tilheyrandi

Nú í desember hefur verið óvenjumikil sala á slökkvitækjum, reykskynjurum og eldvarnateppum. Við vorum nokkuð vel viðbúnir en urðum þó uppiskroppa með 6 kg. duftslökkvitæki fyrir nokkrum dögum.
Lesa meira

Frá Héðinsfjarðargöngum Ólafsfjarðarmegin

Nú í nóvember hófust sprengingar með Titan 7000 Ólafsfjarðarmegnin. Beðið hafði verið eftir borvagni en hann kom og hægt var að koma nauðsynlegum búnaði á hann.
Lesa meira

Opnun á sjúkrabílaútboði fyrir Rauða kross Íslands

Í dag var opnað útboð fyrir Rauða kross Íslands á sjúkrabifreiðum. Það fór eins og við höfðum ímyndað okkur að viðskiptavinur RkÍ til nokkurra ára nú, er í lægstu sætunum og býður nú undir þremur nöfnum og þá líklega þremur kennitölum.
Lesa meira

Myndir úr Kárahnjúkum

Mikið vetrarríki er nú á Kárahnjúkasvæðinu en þar er þó talsverð starfsemi eins og fréttist af í fjölmiðlum.
Lesa meira

Slökkvibifreið að koma

Nú á næstu dögum fer slökkvibifreiðin fyrir Brunavarnir á Héraði og Flugmálastjórn í skip. Hér er án efa ein glæsilegasta slökkvibifreið sem hér á landi verður en hún verður staðsett á flugvellinum á Egilsstöðum. Hér getið þið skoðað myndir af bifreiðinni.
Lesa meira