Síðasta sprengifrétt ársins
31.12.2006
Nú líður að áramótum. Við viljum þakka viðskiptavinum okkar fyrir viðskipti, samstarf og samvinnu á árinu. Þetta ár var annríkt og að sama skapi árangursríkt. Það getum við þakkað viðskiptavinum og starfsmönnum.
Lesa meira