Ramfan blásara bæði reykblásara og yfirþrýstingsblásara
27.06.2005
RAUÐI HANINN 2005
Við höfum í nokkur ár flutt inn og selt Ramfan blásara bæði reykblásara og
yfirþrýstingsblásara. Ramfan var með sýningarbás og hafa þeir komið upp lager í Evrópu sem við pöntum nú frá.
Það var tiltölulega stuttur afgreiðslufrestur en ætti að styttast enn frekar. Ramfan framleiðir blásara fyrir allmarga sem selja síðan undir
sínu nafni. Það sést auðveldlega hvaðan hver blásari er upprunalega. Verð hefur ávallt verið hagstæðast á Ramfan
blásurum.
Lesa meira