Mikil sala á slökkvitækjum, reykskynjurum og tilheyrandi
19.12.2006
Nú í desember hefur verið óvenjumikil sala á slökkvitækjum, reykskynjurum og eldvarnateppum. Við vorum nokkuð vel viðbúnir en urðum
þó uppiskroppa með 6 kg. duftslökkvitæki fyrir nokkrum dögum.
Lesa meira