Bjarni Kristinn Þorsteinsson er Vestlendingur ársins 2006
03.01.2007
Í frétt Morgunblaðsins og Skessuhorns í dag kemur fram að Bjarna hafi verið veitt
viðurkenningin Vestlendingur ársins 2006 en eins og allir slökkviliðsmenn vita er Bjarni slökkviliðstjóri í Borgarnesi (Borgarbyggð).
Lesa meira