Ákvörðun komin í sjúkrabílaútboði Rauða krossins
11.01.2007
Frestur var veittur til að taka ákvörðun í útboði Ríkiskaupa fyrir Rauða kross Íslands til dagsins í dag og tilkynning kom frá
Ríkiskaupum að ákveðið væri að taka lægsta boðinu kr. 6.734.900 frá sama aðila og síðast.
Lesa meira