Ný slökkvibifreið vígð á Egilsstaðaflugvelli
03.03.2007
Fimmtudaginn 1. mars var ný slökkvibifreið vígð á Egilsstaðarflugvelli. Við leyfum okkur að taka frétt af
vefsíðu Flugstoða ohf. um atburðinn en því miður vegna flutninga fyrirtækisins gátum við ómögulega komið því við
að vera viðstaddir og þótti það leitt en við höfum ávallt verið viðstaddir þær gleði og ánægjustundir þegar
ný slökkvibifreið frá okkur er formlega tekin í notkun.
Lesa meira