Í næstu viku eða nánar tiltekið á miðviku og fimmtudag verður kennsla í tjöldun. Kennd verður meðferð og tjöldun Trelleborgar
tjalda sem SHS og Slökkvilið Akureyrar hafa fengið til sín.
Þjónustulið Egenes Brannteknikk AS er duglegt við að senda frá sér fréttabréf varðandi fyrirbyggjandi viðhald og notkun ýmis
búnaðar og tækja í slökkvibifreiðum.
Á sýningunni Skydd í Svíþjóð nú í september sýndu okkar menn Wawrzaszek Volvo slökkvibifreið af gerðinni BAS 1 DL sem
þeir smíðuðu fyrir umboðsaðila sinn í Svíþjóð.