Rauði Haninn 2005 Wawrzaszek sýndu 7 bifreiðar á útisvæði.
14.06.2005
Wawrzaszek sýndu 7 bifreiðar á útisvæði. Mjög vandaðar bifreiðar og voru 3 þeirra með trefjaplastyfirbyggingu.
Þar mátti sjá undirvagna af Renault Mascott og Kerax gerð ásamt Scania, MAN og Benz. Eins var sýndur óeirðabíll. Allar brunadælur
í slökkvibifreiðunum eru af Ruberg gerð.
Lesa meira