Brunastigar frá Makros í Póllandi
25.04.2005
Frá Makros í Póllandi höfum við fengið á lager
brunastiga af þremur gerðum og bjóðum nú á kynningarverði. Brunastigarnir sem eru framleiddir í samvinnu við hollenskan stigaframleiðanda og eru
samkvæmt Evrópu staðli EN 1147.Mörgum slökkviliðum vantar viðurkennda stiga og bjóðum við því þessa vönduðu
stiga. Öll verð án VSK.
Lesa meira