Fréttir

Brunastigar frá Makros í Póllandi

Frá Makros í Póllandi höfum við fengið á lager brunastiga af þremur gerðum og bjóðum nú á kynningarverði. Brunastigarnir sem eru framleiddir í samvinnu við hollenskan stigaframleiðanda og eru samkvæmt Evrópu staðli EN 1147.Mörgum slökkviliðum vantar viðurkennda stiga og bjóðum við því þessa vönduðu stiga. Öll verð án VSK.
Lesa meira

Sprengingin á Reyðarfirði í gær.

Það var okkar maður á Austurlandi þessa dagana Benjamín Vilhelmsson (hleðslustjóri og blöndunarmeistari) sem sá um blöndun Anolits í sprenginguna en alls voru notuð um 23 tonn af Anolit sprengiefnum og til viðbótar dynamit svo alls voru notuð um 28,5 tonn af sprengiefnum.
Lesa meira

Nýr bíll

Glæsilegur !!
Lesa meira

Fleiri bætast í hópinn sem velja HPS Trellchem eiturefnabúninga.

Þessa dagana er Slökkvilið Akureyrar að fá HPS Trellchem eiturefnabúninga en áður hafa fengið slíka búninga Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og Brunavarnir Suðurnesja. Sjá frétt og lýsingu á búningum 05.01.05. Þessi lið fengu einnig Trellcover hlífðarjakka, buxur og hanska en sá búnaður hlífir eiturefnabúningunum fyrir frostskemmdum af völdum efna sem fengist er við.
Lesa meira

Útboð á sjúkrabifreiðum 2003 og 2004. Sjúk (ra) bílakaup.

Eftir síðasta útboð á sjúkrabifreiðum fyrir Rauða kross Íslands kærðum við ákvörðunartöku um kaup bifreiða þar sem við vorum mjög svo ósáttir við val á þeim sem gengið var til samninga við.
Lesa meira

Brunavarnir Árnessýslu fengu tvær slökkvibifreiðar

Brunavarnir Árnessýslu fengu í mars 2005 tvær slökkvibifreiðar sem staðsettar eru á slökkvistöðvunum á Laugarvatni og í Reykholti í Biskupstungum.
Lesa meira

Nú í janúar fengu Brunavarnir Suðurnesja

Nú í janúar fengu Brunavarnir Suðurnesja fyrsta SweFan yfirþrýstingsblásara með öllum fylgibúnaði eins og hurðaropsbarka, froðubúnað og plastslöngu. 
Lesa meira

Spilliefnaupphreinsiefni

Við erum þessa dagana að sanka að okkur ýmsum efnum og búnaði til að geta mætt þörfum slökkviliða vegna spilliefnaslysa.
Lesa meira