Trellchem HPS eiturefnabúningar til SHS
09.09.2004
Fyrstu Trellchem HPS eiturefnabúningarnir eru nú væntanlegir til Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. SHS hefur valið
Trellchem búninga og flestir eru af Super gerð en nú var breytt til og valið það allra besta frá Trelleborg. Búningar sem þeir nota eru af
þeirri gerð sem er með reykköfunartækin utan á búningnum. Sá munur sem flestir munu sjá er að þessir búningar eru
rauðir.
Lesa meira