Frá MSA kynnum við hitamyndavélina Evolution 5000
15.10.2004
Það eru ekki mörg slökkvilið á landinum sem nota eða eru með hitamyndavélar en þetta er kannski búnaður
sem full ástæða er að fara að kynna sér. Margir framleiðendur koma til greina en við höfum valið að kynna Evolution 5000
vélina og koma greinagóðar upplýsingar fram í meðfylgjandi bæklingi.
Lesa meira