Hlífðarhanskar fyrir slökkviliðsmenn
05.11.2004
Frá Southcombe Brothers Ltd. í Bretlandi bjóðum við nú 9 mismunandi gerðir hanska fyrir slökkvilið og
björgunarsveitir.
Southcome Brothers er fyrirtæki sem framleitt hefur hanska frá árinu 1847 og fullyrða má að bróðurpartur breskra
slökkviliða nota hanska frá þeim.
Lesa meira