Kansas Wenaas Pbi Kelvar/Goretex hlífðarfatnaður
05.01.2005
Á árinu sem liðið er voru nokkur slökkvilið m.a. Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins sem keyptu nýja gerð
hlífðarfatnaðar, fatnað úr kelvar efnum. Þessi gerð er sú sama og við seldum til íslensku friðargæslunarinnar á Pristína
flugvelli í Kósóvó á síðasta ári og árinu þar á undan. Vandaður og góður fatnaður. Við viljum nú
kynna þennan fatnað og eins aðra gerð sem við erum með sýnishorn af en það er fatnaður frá sama framleiðanda en úr
húðuðu Nomex efni. Lýsing fatnaðarins er hér að neðan.
Lesa meira