Um innflutning slökkvibifreiða frá 1988 til 1998
07.05.2004
Eftirfarandi eru svör háttvirts umhverfisráðherra við fyrirspurn þingmannsins frú Rannveigar Guðmundsóttur á
löggjarfarþinginu 1998 til 1999. Mikill fróðleikur liggur í svörum ráðherrans sem væntanlega eru fengin frá Brunamálastofnun.
Þar sem þetta er opinbert skjal datt okkur í hug að setja þetta í frétta dálkinn okkar. Það eru þarna skýringar sem við
hnjótum um og höfum leyft okkur að feitletra með rauðum lit.
Lesa meira