Slökkvilið Fjarðabyggðar ríður á vaðið og kaupir
04.01.2008
Wenaas sjúkraflutningamannasamfestinga og Sportwool fatnað á liðsmenn sína. Innan skamms mun Slökkvilið Fjarðabyggðar fá fyrstir Wenaas
samfestinga og einnig Sportwool fatnað en sá fatnaður er að stórum hluta úr Merino ull og þolir um 600°C en það er íkveikjumark hennar.
Lesa meira