Rosenbauer Fox III til Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar
28.12.2007
Innan fárra daga mun Slökkvilið Ísafjarðarbæjar fá til sín Rosenbauer Fox III brunadælu. Nokkrar Fox dælur eru í notkun hjá
slökkviliðum um land allt en þessi ásamt þeim sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fengu fyrir stuttu eru fyrstu dælurnar af III
kynslóðinni.
Lesa meira