Brunavarnir Suðurnesja fá Cutters Edge keðjusög
31.05.2007
Brunavarnir Suðurnesja eru að fá frá okkur í dag Cutters Edge keðjusög af gerðinni CE-2171RS en þetta er önnur sögin
sem við seljum af þesssari gerð. Fyrst til var Slökkvilið Akureyrar að fá slíka sög.
Þessar sagir eru sérstaklega gerðar fyrir slökkvilið og björgunarsveitir og sérstaklega áreiðanlegar við slæmar
aðstæður.
Lesa meira