Ný gerð af skúffuskápum væntanleg
04.05.2007
Við höfum nú ákveðið að taka Silverline skúffuskápa í sölu í stað Triumph sem við höfum boðið
um nokkurra ára skeið. Skáparnir eru nánast eins í útliti og að gæðum en þó eru Silverline skáparnir sterkari og
bjóða upp á fleiri möguleika. Verðið á Silverline verður mun lægra.
Lesa meira