20.04.2007
Framleiðendur sjúkra og slökkvibifreiða smíða hver og einn á sinn hátt. Við höfum komist að því að þeir
framleiðendur sem við erum í samvinnu við þ.e. Profile og Wawrzaszek eru til dæmis að nota mun meiri tíma til smíða bifeiða en gert er
hérlendis sem skýrir ýmislegt en um leið veltir maður því fyrir sér hvað fæst með styttingu vinnuferla ef slíkir
framleiðendur sem þessir sem framleiða hundruðir bifreiða á ári fara ekki út í slíkar aðferðir.
Lesa meira