Storz tengjakerfi
27.06.2005
RAUÐI HANINN 2005
Eitt það allra merkilegasta sem ég sá á sýningunni var Storz tengjakerfi sem snýr ofan af sér.
Þetta eru venjuleg Storz tengi en útbúin á þann hátt að þegar slöngur eru tengdar snúnar og þrýstingi hleypt á
snúa tengin ofan af sér án þess að aftengjast. Tengin má nota aftur og aftur en til að setja tengin á slöngur þarf sérstakt
áhald.
Lesa meira