Fyrsta sending af Brunastigar frá Makros í Póllandi kominn.
02.05.2005
Í byrjun síðustu viku vöktum við athygli ykkar á Makros stigum frá Póllandi en fyrsta sendingin
er komin. Fyrstur reið á vaðið Tryggvi Ólafson slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Drangsness og er búið að senda til hans stigann. Hann
valdi þrískipta stigann sem líka má nota sem sjálfstæðar einingar. Þetta er sama gerðin og Brunavarnir Árnessýslu eru með. Til
hamingju Slökkvilið Drangsness.
Lesa meira