Kynning og kennsla á Pensi sjúkrabörum
15.11.2007
Undanfarna daga hefur farið fram kynning á Pensi sjúkrabörum hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og
Brunavörnum Suðurnesja. Rauði kross Íslands hefur fest kaup á tveimur börum ásamt sleðum sem setja á í tvær
sjúkrabifreiðar til reynslu
Lesa meira