Eiturefnabúningar fyrir t.d. frystihús og fiskveiðiflotann.
05.11.2004
Eiturefnabúningar fyrir t.d. frystihús og fiskveiðiflotann eða þar sem Ammóníak er. Undanfarin ár höfum við flutt inn og selt
eiturefnabúninga og m.a. eiturefnabúninga af svokallaðri "limited use" gerð en það eru gerðir búninga sem hafa takmarkað þol og ef um sterk
efni er að ræða geta þeir verið einnota. Þeir þurfa sérstaka skoðun eftir hverja notkun en verð þeirra er þriðjungur af verði
alvöru (fullorðins) eiturefnabúninga.
Lesa meira