Fyrstu atvinnuslökkviliðsmenn Íslands
26.05.2004
Föstudaginn 14. maí sl. útskrifuðust fyrstu atvinnuslökkviliðsmenn Íslands frá Brunamálaskólanum og komu
að sjálfsögðu í heimsókn til Ólafs Gíslasonar & Co. Hf. og kynntu sér vöruúrvalið hjá okkur ásamt
skólastjóranum Elísabetu Pálmadóttur. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.
Lesa meira