Þingeyjarsveit gekk fyrir stuttu frá kaupum á slökkvibifreið
30.06.2004
Þingeyjarsveit gekk fyrir stuttu frá kaupum á slökkvibifreið af Ford 550 gerð með 2000
l. vatnstanki, 75 l. froðutanki og FP8/8 dælu sem er dæla sem skilar á lágþrýstingi 1.600 l/mín en hefur ekki háþrýstiþrep.
Þetta er sams konar dæla og svonefndar lausar dælur og nær hugsanlega 15 bar þrýstingi. Kaupverð var 11.700.000 án VSK. Undirvagn er líklega
tveggja til þriggja ára gamall nú.
Lesa meira