DynoRex er algengt sprengiefni á markaðnum. Það er umhverfisvænt án DNT (Dinitrotoluen) og úr blöndu Nitroglykol og Nitroglycerins.
Patrónustærðir eru frá 22 mm til 40mm í pappír og frá 43mm til 75mm í plastpatrónum. Þéttleiki 1,35 kg/dm3 (22mm) og 1,45 kg/dm3 (50mm). Sprengihraði er frá 3000 (22mm) til 6000 m/s (65mm) eftir þvermáli patróna.
Vatnsþol er mjög gott. Mismunandi magn efnis í hverjum kassa frá 22 kg. til 26,2 kg eftir stærð patróna. Stærðir og þyngd patróna kemur fram í upplýsingum hér að neðan.

DynoRex er fáanlegt sem rör í 25, 29, 32 og 39 mm sverleika. Lengdin er 1100mm. Í hverjum kassa eru samsetningar til að setja saman rörin. Þéttleiki er 1,4 kg/dm3 og sprengihraði 4000 m/s.
Geymslutími 2 ár.
1.1D UN 0081
DynoRex sprengiefni |
 |
 |
 |
DynoRex Rör sprengiefni
|
 |
 |
 |
Sjá frekari upplýsingar um DynoRex patrónur
Sjá frekari upplýsingar um DynoRex rör
Einfaldur útreikningur
Bergið, borun, sprengihleðsla, tímasetning og hætta á grjótkasti
Öryggi, heilsa og umhverfi
.......Sprengiefni, hvellhettur, kveikjur, sprengiþráður, Exel, Nonel, Dynoline, Titan, Anolit, Ammoníum Nítrat, Dynomit, DynoRex, Eurodyn, Poladyn, E-Cord, F-Cord, Nobelcord, Nitrocord, Cortex, Pentex, Exan, Civec, Centra, Subtek, Fortis.........