Rafmagnskveikjur NT (1)

NT Rafkveikjur í flokki 1Rafkveikjurnar í flokki 1 eru af styrkleika 8 og af gerð NPED og þær þá ekki eins næmar fyrir höggi eins og ýmsar aðrar gerðir. Hulsan er úr áli og með botnhlað RDX/Pentritt ca. 1 g. Í hverri hvellhetttu er seinkun sem númer hennar gefur upplýsingar um. Kveikjurnar eru með tengihulsu á enda vírs til að auðvelda samtengingar. Koparvír með polyetylen kápu og litur gænn/gulur. Almennt erum við ekki með rafkveikjur á lager. Þessa gerð má aðeins nota ofanjarðar.

NT Rafkveikjur í flokki 1


NT Rafkveikjur í flokki 1

Geymslutími 2 ár.
1.1B eða 1.4.S. 030 eða 0456



Rafkveikjur NT upplýsingar
Rafmagnshvellhettur
Rafmagnshvellhettu leiðbeiningar
Einfaldur útreikningur
Bergið, borun, sprengihleðsla, tímasetning og hætta á grjótkasti
Öryggi, heilsa og umhverfi

.......Sprengiefni, hvellhettur, kveikjur, sprengiþráður, Exel, Nonel, Dynoline, Titan, Anolit, Ammoníum Nítrat, Dynomit, DynoRex, Eurodyn, Poladyn, E-Cord, F-Cord, Nobelcord, Nitrocord, Cortex, Pentex, Exan, Civec, Centra, Subtek, Fortis.........