Poladyn 31 sprengiefni

Poladyn 31 ECO sprengiefniPoladyn 31 ECO er algengt sprengiefnið á markaðnum. Það er umhverfisvænt án DNT (Dinitrotoluen) eða TNT.

Patrónustærðir eru frá 22 mm til 40mm í pappír og frá 36 mm til 120 mm í plastpatrónum. Þéttleiki 1,4 kg/dm3. Meðaltals sprengihraði er frá 6000 m/s.

Poladyn 31 ECO er fáanlegt sem rör í 25, 29, 32 og 39 mm sverleika. Lengdin er 550mm. Í hverjum kassa eru samsetningar til að setja saman rörin. Þéttleiki er 1,4 kg/dm3 og meðaltals sprengihraði 6000 m/s.

Vatnsþol er mjög gott. Mismunandi magn í kössum allt frá 22,0 kg til 25 kg. efnis í hverjum kassa. Stærðir og þyngd patróna kemur fram í upplýsingum hér að neðan.

Geymslutími 1 ár.
1.1D UN 0081

 

Poladyn 31 ECO tækniupplýsingar

Poladyn 31 ECO tækniupplýsingar

Poladyn 31 ECO stærðir og pakkningar

Poladyn 31 ECO upplýsingar um stærðir og pakkningar

Poladyn 31 ECO bæklingur
Poladyn 31 Eco Tækniupplýsingar
Poladyn 31 ECO viðurkenningar
Poladyn 31 ECO öryggisblað
Einfaldur útreikningur
Bergið, borun, sprengihleðsla, tímasetning og hætta á grjótkasti,
Öryggi, heilsa og umhverfi

Nitroerg heimasíða

.......Sprengiefni, hvellhettur, kveikjur, sprengiþráður, Exel, Nonel, Dynoline, Titan, Anolit, Ammoníum Nítrat, Dynomit, DynoRex, Eurodyn, Poladyn, E-Cord, F-Cord, Nobelcord, Nitrocord, Cortex, Pentex, Exan, Civec, Centra, Subtek, Fortis.........