Exel MS kveikjur

Exel MS Nonel MS kveikjur

Exel MS (Nonel MS) eru kveikjur með 25 ms seinkun milli númera. Aðallega til notkunar við pallsprengingar en svo eru fáanlegar sérstakar gerðir til að nota við erfiðar aðstæður í vatni. Almennt erum við ekki með þessar gerðir á lager þar sem við leggjum áherslu á Exel U Det kveikjur þar sem tímastillt er fyrir ofan holu.


Til að koma af sprengingu er notuð kveikja og svo millikveikjur SL 0 sem er um leið tengiblokk fyrir allt að 5 slöngur.

Hver kveikja hefur ákveðinn tíma 25 ms og byrjar númeraröðin á nr. 3 sem er þá 75 ms (ákveðin seinkun á fyrsta númeri). Númerin eru 18 eða upp í 500 ms. Sjálf slangan hefur seinkun um 0,5 ms/m. Höggbylgjuhraðinn er 2100 m/sek. Exel kerfið býður upp möguleikann á að taka mun stærri skot í einu.

Exel MS Nonel MS kveikjur
Exel MS Nonel MS kveikjur
Exel MS Nonel MS kveikjur


Geymslutími 2 ár.
1.1B eða 1.4B eða 1.4S UN 0360 eða 0361 eða 0500

Exel MS upplýsingar
Almennar upplýsingar um Exel (Nonel) kveikjur
Exel yfirlit
Exel (Nonel) leiðbeiningar
Einfaldur útreikningur
Bergið, borun, sprengihleðsla, tímasetning og hætta á grjótkasti,
Öryggi, heilsa og umhverfi

 

.......Sprengiefni, hvellhettur, kveikjur, sprengiþráður, Exel, Nonel, Dynoline, Titan, Anolit, Ammoníum Nítrat, Dynomit, DynoRex, Eurodyn, Poladyn, E-Cord, F-Cord, Nobelcord, Nitrocord, Cortex, Pentex, Exan, Civec, Centra, Subtek, Fortis.........