Eftirlit með sogdælum í Rosenbauer slökkvibifreiðum
16.10.2007
Við viljum vekja athygli ykkar sem eru með Rosenbauer dælur að skoða sogdælurnar reglulega og kanna gúmmíblöðkurnar í þeim. Við
munum eiga hjá okkur blöðkur til skiptanna en eflaust er þörf á að skipta um blöðkur hjá mörgum.
Lesa meira