Nú styttist í WISS björgunar- og reykköfunartækjagáma fyrir SHS
24.10.2007
Innan skamms koma þrír gámar fyrir SHS sem byggðir hafa verið í Póllandi. Við tókum þátt i útboð á
vormánuðm og vorum þar langlægstir með þrjá slíka gáma. Gámarnir fara samkvæmt síðustu upplýsingum til skips
í byrjun næstu viku.
Lesa meira