WISS bifreiðar fyrir dönsku almannavarnirnar
16.10.2007
Fyrir stuttu voru byggðar fjórar almannavarnarbifreiðar fyrir dönsku Almannavarnirnar hjá ISS-Wawrzaszek í Póllandi. Þær eru um
margt mjög sérstakar en þær eru byggðar eftir hugmyndum kaupanda. Bifreiðarnar hafa vakið mikla athygli fyrir ýmsar útfærslur og lausnir.
Lesa meira