Guardman 42 mm. handlínur
15.09.2007
Nú undanfarin ár hefur aukist verulega sala á 42mm Guardman (gulum) brunaslöngum sem notaðar eru í stað 38 mm (1 1/2") rauðra brunaslangna. Guardman er
nýtt nafn á Armtex brunaslöngum og eru framleiddar í Noregi af Mandals AS (sem áður hét Mandal Reberbane AS). Slöngurnar eru
gúmmíhúðaðar að utan sem innan en ekki klæddar plastfilmu eins og aðrir framleiðendur bjóða. Ending slíkra slangna er ekki
sambærileg.
Lesa meira