Innnes

Slökkvilið Borgarbyggðar fær Res-Q-Jack björgunarstoðir

Nú nýverið fékk Slökkvilið Borgarbyggðar Res-Q-Jack björgunarstoðir en slíkar stoðir eru hjá nokkrum slökkviliðum um landið. Sú gerð sem fór í Borgarnes var 3ja stoða og með tjakki.
Lesa meira

Coltri Sub loftpressa til Slökkviliðs Fjarðabyggðar

Í dag sendum við frá okkur stærstu og öflugustu loftpressuna til hleðslu á reykköfunartækjum sem við höfum selt hérlendis. Gerðin heitir Coltri Sub MCH32/ET Compact. Til hamingju Fjarðabyggð.
Lesa meira

Slökkvilið Langanesbyggðar fær Tohatsu dælu

Fleiri  velja afkastamiklar, einfaldar, öruggar  og ódýrar Tohatsu slökkvdælur.  Slökkvilið Langanesbyggðar fær nú í dag Tohatsu VC72AS brunadælu sem afkastar 1.300 l/mín við 8 bar og 3m. soghæð um 6m. barka. Einstök í sinni röð og þyngd hennar er aðeins 85 kg. Fyrir stuttu fengu  Slökkvilið Grenivíkur og Slökkvilið Borgarbyggðar Tohatsu dælur.
Lesa meira

Frá 16. júní höfum við opið frá 8.00 til 16.00

Vegna sumarleyfa þá breytum við til og höfum opið frá kl. 8.00 til kl. 16.00 og verður svo fram til 16. ágúst.
Lesa meira

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær Waterfog úðastúta

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur fengið Waterfog úðastúta sett en þeir eiga Waterfog úðastútasett fyrir.
Lesa meira

Brunavarnir Suðurnesja fá Cutters Edge keðjusög

Brunavarnir Suðurnesja eru að fá frá okkur í dag Cutters Edge keðjusög af gerðinni CE-2171RS en þetta er önnur sögin sem við seljum af þesssari gerð. Fyrst til var Slökkvilið Akureyrar að fá slíka sög. Þessar sagir eru sérstaklega gerðar fyrir slökkvilið og björgunarsveitir og sérstaklega áreiðanlegar við slæmar aðstæður.
Lesa meira

Það er ekki skorað í hverjum leik

Í dag var opnað útboð á vegum SHS í gámalyftubifreið og eins og fyrirsögn fréttarinnar segir vorum við ekki á markaskónum í þessum leik enda kannski ekki von þar sem umboðsaðilar undirvagna buðu einnig og í verði slíkrar bifreiðar er lyftan ekki stór hluti. Eðlilegt er því að þeir skori.
Lesa meira

Í vikunni fengu Húsvíkingar fullkomið sett af Holmatro björgunarbúnaði

Í vikunni fengu Húsvíkingar fullkomið sett af Holmatro björgunartækjum af 4000 gerðinni í Core kerfinu.  Nýjar klippur af stærstu gerð, glennara, tjakk og dælur tvær af PPU 15 gerðinni. Einnig petalaklippur með sérdælu.
Lesa meira

Við erum komnir með AMS gas og svefngasskynjara

Eftirspurn hefur verið nokkur eftir sambyggðum gas og svefngasskynjurum fyrir þá sem ætla erlendis með hjóhýsi eða húsbíla sína.
Lesa meira

Slökkvilið Borgarbyggðar gengur í Tohatsu brunadæluklúbbinn

Fleiri og fleiri festa kaup á Tohatsu brunadælum enda er það staðreynd að þær eru afkastamiklar, einfaldar, öruggar  og ódýrar.  Slökkvilið Borgarbyggðar fær á næstunni Tohatsu VC82ASE brunadælu sem er sú afkastamesta í röðinni en hún skilar 2.050 l/mín við 6 bar og 3m. soghæð um 6m. barka. Einstök í sinni röð og þyngd hennar er aðeins 94 kg. Fyrir stuttu fékk Slökkvilið Grenivíkur sams konar dælu.
Lesa meira