Það er ekki skorað í hverjum leik
25.05.2007
Í dag var opnað útboð á vegum SHS í gámalyftubifreið og eins og fyrirsögn fréttarinnar segir vorum við ekki á markaskónum
í þessum leik enda kannski ekki von þar sem umboðsaðilar undirvagna buðu einnig og í verði slíkrar bifreiðar er lyftan ekki stór hluti.
Eðlilegt er því að þeir skori.
Lesa meira