Frá Héðinsfjarðargöngum Ólafsfjarðarmegin

Nú í nóvember hófust sprengingar með Titan 7000 Ólafsfjarðarmegnin. Beðið hafði verið eftir borvagni en hann kom og hægt var að koma nauðsynlegum búnaði á hann.

Nú í nóvember hófust sprengingar með Titan 7000 Ólafsfjarðarmegnin. Beðið hafði verið eftir borvagni en hann kom og hægt var að koma nauðsynlegum búnaði á hann.

Gudmund ásamt Metrostav starfsmanni í körfunni

Við sögðum að við myndum setja inn myndir en það hefur dregist en hér eru þrjár myndir sem sýna vinnu í göngunum.



Benjamín á vettvangi

Þetta eru myndir af Benjamín Vilhelmssyni okkar manni og Gudmund Leirvik frá Dyno Nobel (Orica Mining) en á þeim hvíldi vinnan við kennslu og að koma saman búnaðnum svo allt virkaði rétt.



Gudmund, Benjamínog Metrostav menn að stýra hleðslu

Á tímabili vorum við í vandræðum og var þá notað venjulegt sprengiefni í nokkur skot og það furðulega var að þau skot komu ekki eins vel út og þegar skotið er með Titan 7000 hvað svo sem veldur því.