Wenaas Sportwool fatnađur er úr Merino ull og er ótrúlega ţćgilegur, hlýr og vandađur fatnađur.

Wenaas Sportwool fatnađur


Hér eru upplýsingar um Sportwool fatnađinn en ef ţiđ hafiđ séđ myndbandiđ af kirkjubrunanum ţá var viđkomandi slökkviliđsmađur í Wenaas hlífđarfatnađi og Sportwool undirfatnađi.

Fatnađurinn er til í mörgum gerđum og má skođa úrvaliđ m.a. á heimasíđu Wenaas og eins í ţessum bćklingi.

Viđ erum komnir međ á lager nokkuđ úrval og bjóđum ţeim slökkviliđum sem áhuga hafa á ađ skođa og prófa fyrir okkur. Viđ höfum sjálfir prófađ fatnađinn undanfariđ eđa um tveggja mánađa skeiđ og er ţetta ótrúlega ţćgilegur, hlýr og vandađur fatnađur. Ţrátt fyrir ţó nokkra ţvotta og mikla notkun sér ekkert á.

Eiginleikar Merino ullarinnar eru ađ halda notandanum ţurrum og ađ viđkomandi sé hlýtt viđ allar ađstćđur. Polyester blandan eykur styrk og heldur litnum. Ţetta saman gerir endingargóđa og ódýra flík ţegar til langs tíma er litiđ.

Vefnađurinn er sérstakur og gerir ţađ ađ verkum ađ raki fer í gegnum flíkina og situr utan á.

Flíkin límist ţví ekki viđ notandann. Vísindin segja ađ neikvćtt hlöđnu rafeindirnar í líkamssvitanum og ţćr jákvćđu í ullinni dragist saman. Ţannig flyst rakinn og svitinn frá líkamanum.

Tilraunir sýna ađ líkamshitinn er stöđugur (í hreyfingu) ef viđkomandi klćđist Sportwool fatnađi en ekki í Polyesterfatnađi. Uppsogseiginleikar eru 6 sinnum meiri í Merino ull en í Polyester efnum.

Skyndilegur aukinn hiti og ađ viđkomandi klćđist Sportwool fatnađi gerir líđan betri. Sportwool fatnađur úr Merino ull og íblöndu Polyester yst, er besta blandan.

Reynslan er ekki bara tilkomin í tilraunastofu heldur eru ţó nokkur slökkviliđ međ ţennan fatnađ. Einna fyrst var Greater Manchester County Fire Service (GMCFS) til ađ taka hann í notkun en ţeir klćddust áđur bómullarfatnađi. Sá fatnađur er eđlilega mun ódýrari í upphafi en ending, ţćgindi og styrkur lítill.

Viđ ađ draga úr raka er minni hćtta á bruna og stöđugt hitastig eykur betri líđan.

Ţegar á allt er litiđ er Sportwool fatnađurinn besti kosturinn.

Hér á eftir eru sýndar nokkrar flíkur en ţessar upplýsingar eru ekki tćmandi. Viđ erum hér ađ sýna mest dökkbláan Sportwool fatnađ en einnig rauđan og grćnan fatnađ sem hugsađur er fyrir sjúkraflutningamenn ţar sem ţessir litir hafa veriđ teknir upp.

213044 213044 T-Bolur stutterma úr fínofinni ull. Dökkblár.  Stćrđir S-XXL. Viđ eigum ţessa gerđ á lager hjá okkur til prufu.
213047 213047 T-Bolur stutterma úr fínofinni ull. Hvítur.  Stćrđir S-XXL
19538-0-5 19538-0-5 T-Bolur stutterma úr fínofinni ull. Rauđur.  Stćrđir S-XXXL. Sýnishorn hjá okkur.
213050 213050 T-Bolur stutterma úr fínofinni ull. Grćnn.  Stćrđir XS-XXL
211054 211054 Stuttbuxur úr fínofinni ull. Dökkbláar međ streng í mitti. Rassvasi međ rennilás. Stćrđir S-XXXL. Vćntanleg sýnishorn.
213045 213045 Skyrtubolur stutterma úr fínofinni ull. Dökkblár.  Kragi og hnepptur í hálsinn. Efniđ netofiđ í hliđum. Brjóstvasi. Einnig hćgt ađ fá međ axlarspćlum (19). Stćrđir S-XXL. Viđ eigum ţessa  gerđ međ axlarspćlum á lager hjá okkur til prufu (19538).

Einnig til međ löngum ermum (213046) sjá bćkling efst á síđunni. Viđ eigum ţessa langerma gerđ međ axlarspćlum á lager hjá okkur til prufu (19537).
19542-0-5 19542-0-5 Skyrtubolur stutterma úr fínofinni ull. Rauđur.  Kragi og hnepptur í hálsinn. Efniđ netofiđ í hliđum. Brjóstvasi. Međ axlarspćlum. Stćrđir S-XXXL. Sýnishorn hjá okkur.
213048 213048 T-Bolur stutterma úr fínofinni ull. Grćnn en gulur í hliđum og á öxlum. Ţar er ullarefniđ netofiđ.  Brjóstvasi, nafnskilti og  fyrir míkrófón. Stćrđir XS-XXXL. Sýnishorn hjá okkur.
21352 213052 Skyrtubolur stutterma úr fínofinni ull. Grćnn og gulur í hliđum og á öxlum en ţar er efniđ netofiđ.  Kragi og renndur í hálsinn. Brjóstvasi renndur, nafnskilti og  fyrir míkrófón. Stćrđir XS-XXXL.

Einnig til međ löngum ermum (213049) sjá bćkling efst á síđunni. Sýnishorn hjá okkur.
213051 213051 Skyrtubolur stutterma úr fínofinni ull. Dökkblár.  Kragi og renndur í hálsinn. Brjóstvasi renndur. Stćrđir XS-XXXL. Vćntanleg sýnishorn.
212024 212024 Jakki úr ţykkofinni ull. Dökkblár. Renndur í hálsmáli ađ framan. Venjulegur kragi. Ísaumur í hálsmáli (ţykking). Brjóstvasi. Stroff ađ neđan og á ermum. Stćrđir S-XXL. Viđ eigum ţessa gerđ á lager hjá okkur til prufu (19540).
212025 212025 Jakki úr ţykkofinni ull. Dökkblár. Renndur ađ framan. Hár kragi. Tveir renndir vasar ađ framan og einn á ermi. Ísaumur. Tvö sniđ ţ.e. fyrir venjulegt og ţröngt. Stćrđir S-XXL. Viđ eigum ţessa gerđ á lager hjá okkur til prufu.
212026 212026 Síđar buxur úr ţykkofinni ull. Dökkbláar. Tveir vasar renndir í mitti í hliđum. Teygja í mittiđ. Teygjubönd  neđan í skálmum til ađ smeygja undir il. Stćrđir S-XXL. Sýnishorn hjá okkur.

Skráning á póstlista

Svćđi