Condor eldfatnađur, hlífđarfatnađur og slökkviliđsgallar fyrir slökkvliđsmenn.

Condor eldfatnađur

 
 
11.08.17 Viđ höfum fregnađ ađ Condor sé eđa verđi gjaldţrota og ţađ sé veriđ ađ reyna ađ koma á fyrirtćki sem tekur viđ framleiđslunni. Viđ eigum sem stendur hlífđarfatnađ í nokkrum stćrđum bćđi úr Nomex efnum og PBi efnum af Condor gerđ.

Condor hlífđarfatnađur
Condor hlífđarfatnađur er danskur og er úr Títan, Nomex og PBi Kevlar efnum. Hann uppfyllir EN 469 stađla Class 1 og 2 eftir gerđum. Viđ bjóđum tvćr gerđir en fleiri gerđir eru fáanlegar m.a. ţau sniđ sem ţekkt eru hérlendis. Fatnađurinn er ţveginn međ ţvottaefni án klórefna viđ 60°C og má ţurrka í ţurrkara viđ 75°C.
 
Condor Titan Ripstop

Titan Ripstop gallinn er öflugur og vandađur. Viđ erum sérstaklega ánćgđ međ Condor eldfatnađinn ţar sem ađ viđ getum nú bođiđ ţennan gćđagalla á hagstćđara verđi en viđ höfum áđur getađ bođiđ sambćrilegan fatnađ.

Condor Titan Ripstop Jakki

Titan Ripstop Jakki

Condor Titan Ripstop Buxur

Titan Ripstop Buxur

Ripstop efniđ 220g. er samsett úr eftirfarandi efnum (Ripstop efniđ hefur í sér meira af Kevlar efni en er í Nomex efninu):

  • 20% Meta-aramide
  • 78% Para-aramide (Kevlar)
  • 2% TM antistatiskum ţrćđi

Fóđriđ er 100% stungiđ 275g. Nomex og vatnsvarnarefni er 100% PTFE í fatnađinum. Fatnađurinn er allur vatnsvarinn.

 
Eiginleikar og útlit Titan Ripstop jakkans:
 


Bakhliđ Condor Titan Ripstop Jakkans

Bakhliđ jakkansFranskur rennilás í hlutalokun á Condor Titan Ripstop Jakka

Franskur rennilás í hlutalokun

Hanskahanki í vasa á Condor Titan Ripstop Jakka
Hanskahanki í vasaKevlar styrking á olnboga á Condor Titan Ripstop Jakka
Kevlar styrking á olnboga


Kevlar styrking í ermi á Condor Titan Ripstop Jakka

Kevlar styrking í ermi

Merkimiđi í Condor Titan Ripstop Jakka
Merkimiđi


Merkingarmöguleiki hćgra megin ađ framan á Condor Titan Ripstop Jakka
MerkingarmöguleikiMerkingarmöguleikar á bak Condor Titan Ripstop Jakka
Bakmerkingarmöguleikar

Mittisband í Condor Titan Ripstop Jakka
Mittisband


Rennilás á ermum Condor Titan Ripstop Jakka
Rennilás á ermum


Stungiđ fóđur í Condor Titan Ripstop Jakka
Stungiđ fóđur

Tveir Napóleonsvasar á Condor Titan Ripstop Jakka
Tveir Napóleonsvasar


Vasi innan á vinstra megin í Titan Ripstop Jakka
Vasi innan á vinstra megin


Vatnsop á Condor Titan Ripstop Jakka

Vatnsop

Viđgerđarmöguleiki á Condor Titan Ripstop Jakka
Viđgerđarmöguleiki
 


Ţrefalt Titan efni í kraga á Condor Titan Ripstop Jakka

Ţrefalt Titan efni í kraga

 

Eiginleikar og útlit Titan Ripstop buxnanna:
 
Bakhliđ Condor Titan Ripstop Buxnanna
Bakhliđ buxnanna
Kevlar hnjástyrkingar á Condor Titan Ripstop Buxum
Kevlar hnjástyrkingar
10sm Kevlar styrking á skálmum Condor Titan Ripstop Buxna
10sm Kevlar styrking
á skálmum

Axlabönd á Condor Titan Ripstop Buxum
Axlabönd

Lćravasar á Condor Titan Ripstop Buxum

Lćravasar

Merking á Condor Titan Ripstop Buxum
Merking
Opinn vasi á hliđ Condor Titan Ripstop Buxna
Opinn vasi á hliđ
Vasar ađ framan Condor Titan Ripstop Buxna
Vasar ađ framan
Teygja í bak Condor Titan Ripstop Buxna
Teygja í bak
  Rennilás á skálmum Condor Titan Ripstop Buxna
Rennilás á skálmum
 
 

Condor Kevlar PBI

Pbi Kevlar efniđ 210g. er samsett úr eftirfarandi efnum (Efniđ er ripstop ofiđ):

  • 58% Para-aramide (Kevlar)
  • 40% PBI
  • 2% antistatiskum ţrćđi

140g. Nomex fóđur, 240 g. Nomex millifóđur og PU vatnsvarnarefni er 100% í fatnađinum. Fatnađurinn er allur vatnsvarinn.

Condor Kevlar PBI Jakki
Kevlar PBI Jakki
 Condor Kevlar PBI Buxur
Kevlar PBI Buxur


Eiginleikar og útlit Kevlar PBI jakkans:

Bakhliđ Condor Kevlar PBI Jakkans
Bakhliđ jakkans
Brjóstvasar Condor Kevlar PBI Jakka
Brjóstvasar
Hanskahankar viđ vasa á Condor Kevlar PBI Jakka
Hanskahankar
 Hetta í kraga undir hjálm í Condor Kevlar PBI Jakka
Hetta í kraga
Hlutaopnun Condor Kevlar PBI Jakka
Hlutaopnun 
 Kevlar styrking á ermum Condor Kevlar PBI Jakka
Kevlar styrking í
ermum
 Merking í Condor Kevlar PBI Jakka
Merking
 Merkingarmöguleikar á vinstra brjósti Condor Kevlar PBI Jakka
Merkingarmöguleiki
Mittisband Condor Kevlar PBI Jakka
Mittisband
Renndar ermar í Condor Kevlar PBI Jakka
Renndar ermar
Tveir Napóleonsvasar í Condor Kevlar PBI Jakka
Tveir Napóleonsvasar
Vasar innan á Condor Kevlar PBI Jakka
Vasar innan á jakka
   Viđgerđarmöguleiki á Condor Kevlar PBI Jakka
Viđgerđarmöguleiki
 


Eiginleikar og útlit Kevlar PBI buxnanna:

Kevlar hnjástyrkingar á Condor Kevlar PBI buxum
Kevlar hnjástyrkingar
Bakhliđ á Condor Kevlar PBI buxum
Bakhliđ buxnanna
 Kevlar styrking á skálmum Condor Kevlar PBI buxna
Kevlar á skálmum
Lćravasi á Condor Kevlar PBI buxum
Lćravasi
Merking í Condor Kevlar PBI buxum
Merking
Opnun á hliđum í Condor Kevlar PBI buxum
Opnun á hliđum
Tekiđ úr á skálmum Condor Kevlar PBI buxna
Tekiđ úr á skálmum
Rennilás á skálmum Condor Kevlar PBI buxna
Rennilás á skálmum
Teygja í mitti á Condor Kevlar PBI buxum
Teygja í mitti
Vasar á Condor Kevlar PBI buxum
Vasar
Vönduđ axlabönd Condor Kevlar PBI buxna
Vönduđ axlabönd
Ţrenging á skálmum Condor Kevlar PBI buxna
Ţrenging á skálmum

 

Til skýringar ţá er fatnađurinn merktur međ viđurkenningarnúmeri og svo fylgja undirflokkar sem gefa til kynna frekari upplýsingar um fatnađinn t.d. hvort hann sé vatnsvarinn.

Hér eru skýringar á merkingum

Y: Vatnsvörn:
Y1 Ţá er fatnađurinn án vatnsvarnar eđa svokölluđ 1/2 vatnsvörn sem ţýđir t.d. í kápu ađ ermar og axlir eru vatnsvarđar.
Y2 Ţá er fatnađurinn vatnsvarinn en ţađ er ekki mćlikvarđi á ađ allur fatnađurinn sé međ vatnsvarnarlagi ţ.e. 100%. Ţegar velja skal fatnađ ţarf viđkomandi ađ spyrjast fyrir um hvers konar vatnsvörn er í fatnađnum !!!

XF Eldvörn:
XF1 Fatnađurinn ekki eldvarinn
XF2 Fatnađurinn eldvarinn (eins og allur Condor fatnađur er)

XR Hitageislavörn:
XR1 Fatnađurinn án hitageislavarnar
XR2 Fatnađurinn hitageislavarninn (eins og allur Condor fatnađur er)

Z Sýruvörn:
Z1 Fatnađurinn án sýruvarnar
Z2 Fatnađurinn sýruvarninn (eins og allur Condor fatnađur er)

Endurskinsmerkingar eru í samrćmi viđ EN stađla og kröfur. Frá ţessum sama ađila getum viđ bođiđ Nomex hettur, töskur, Nomex poka utan um reykköfunarkúta, hjálma, hanska ofl.

Skráning á póstlista

Svćđi