LIFECO DUFTKÚTAR Í SLÖKKVIBIFREIÐAR

Lifeco slökkvikerfi þ.e. duftkúta eða kúlur 135 og 180 kg. sem m.a. eru í bifreiðum í eigu Flugmálastjórnar (Isavia). Stærðin er 130L x 87B x 80H sm. Hér er um að ræða tvo kúta sem hvor um sig er með 67,5 kg. af ABC slökkvidufti.

Lifeco duftslökkvivagnar

Hvor kútur getur unnið sjálfstætt þ.e. opnað er fyrir hvorn þrýstigjafa fyrir sig og sama á við um duftkútinn þannig að ef ekki er notað er meira en af öðrum kútnum er óþarfi að hlaða hinn.

Lifeco duftslökkvivagnar

Hvor þrýstigjafi er með þrýstijafnara og mælar eru bæði á lögn og í kútum. Sem sagt tvö sjálfstæð kerfi.

Lifeco duftslökkvivagnar

Með kerfinu er 10 m. slanga með úðastút á útdraganlegu hjóli.

Svona kerfi hentar bæði á pallbíla eða í venjulega slökkvibifreið þar sem pláss er fyrir hendi. Endurhleðsla er einföld eins og áður sagði þar sem kerfið er tvöfalt.



.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....