Condor hlífđarhanskar fyrir slökkviliđsmenn

Condor hanskar


HANSKAR FYRIR SLÖKKVILIĐSMENNAlbatros-Condor hanskar
Albatros Leđurhanskar

Albatros/Condor Leđurhanskar Vnr. 330305

O.S. leđur er svínaleđur sem hefur sérstaka vatnsvörn, hitaţol og styrk gagnvart hvössum hlutum.

Hanskarnir eru saumađir međ Kelvar ţrćđi. Ţćgilegir, leđur mjúkt og fóđrađir međ 100% bómull. Hitaţol allt ađ 400°C í 5 sek. (án breytinga inni í hanskanum) en ţola allt ađ 30 sek. viđ sama hitastig.

Vatnsupptaka eftir 6 klst. 15,5%. Prófun samkv. DIN 53338 og DIN 23326.

Viđurkenning EN659.

 


Skráning á póstlista

Svćđi