Condor hanskar

HANSKAR FYRIR SLÖKKVILIÐSMENN

 

Albatros-Condor hanskar

Albatros/Condor Leðurhanskar Vnr. 330305

O.S. leður er svínaleður sem hefur sérstaka vatnsvörn, hitaþol og styrk gagnvart hvössum hlutum. 

Hanskarnir eru saumaðir með Kelvar þræði. Þægilegir, leður mjúkt og fóðraðir með 100% bómull. Hitaþol allt að 400°C í 5 sek. (án breytinga inni í hanskanum) en þola allt að 30 sek. við sama hitastig. 

Vatnsupptaka eftir 6 klst. 15,5%. Prófun samkv. DIN 53338 og DIN 23326. 

Viðurkenning EN659.