Southcombe Brothers hanskar

HANSKAR FYRIR SLÖKKVILIÐSMENN

 

Southcombe Brothers hanskar

Firemaster Non-structural Fire Glove®
Vnr. 330345

Með því að blanda saman efnum notuð í “Taskmaster” hanskanum og fingrahönnum af Firemaster Ultra höfum við hannað hanska sem hefur mikið slitþol og verndar notendur frá skrámum og skurðum og er jafnframt þjáll og þægilegur. Hann er heppilegur fyrir t.d. leitar og björgunarstörf, upphreinsistörf o.þ.h., en ekki nothæfur fyrir slökkvistörf. Hanskinn er með Pyrohide leður í lófa, þumli, stroffum og yfir hnúana.Yfir leðrið á fingurgómum og umhverfis lófa og þumal hefur verið bætt við silikon Kelvar efni sem veitir vörn gegn skrámum og skurðum. Slitþolið bómularefni og þéttprjónað akryl í stroffi. Hanskinn er með saumlausu prjónuðu fóðri úr Kelvar með gler-trefjum og veitir þar með bestu vörn gegn skurðum. Framleiddir skv. EN420 og EN388.

Ytri lófi: 100% Pyrohide leður
Ytra bak: 100% bómull
Bætur: 100% Silicone Kevlar
Stroff: 100% Akryl
Fóður: 100% Kevlar með gler-
trefjum
Þráður 100% bómull

Southcombe Brothers hanskar

Taskmaster Debris Glove™ Vnr. 330350

Notaður af mörgum slökkviliðum til að hreinsa til í rústum o.þ.h. Aðþrengt snið með pyrohie leðurlófa og styrkingarbætur á fingrumog yfir hnúana. Slitþolið bómullarefni á baki og prjónað akryl stroff. Hanskinn er með prjónað fóður með Kevlar-glertrefjum sem veitur mikilvæga vörn gegn skurðum. Hanskinn er framleiddur skv. EN420 og EN388

Ytri lófi: 100% Pyrohide leður
Ytra bak: 100% bómull
Stroff: 100% Akryl
Fóður: 100% Kevlar með
gler-trefjum


Þráður 100% bómull