Spirit Glove hanskar

HANSKAR FYRIR SLÖKKVILIÐSMENN

 

Fireman VI Leðurhanskar. Kevlar stroff, FED, CAL-OSHA Vnr. 330315-318

Snið: Gyllt nautshúð klofið leður. Aðþrengt snið með vængjuðum þumlum. Á bakhönd hanskans er ísaumað teygjuband til að halda hanskanum betur að úlnliðnum.

Rák úr nautshúð er saumuð lófameginn á tvo miðju fingurnar til styrkingar. Einnig á milli þumlalfingurs og vísifingurs. Hanskarnir með leðurlykkju til að hengja þá upp og auðvelda þurrkun.

Hætt framleiðslu. Eigum nokkur pör eftir

Spirit Glove hanskar

Multifire LC úðastútar

Spirit Glove Leðurhanskar. Nomex stroff, FED, OSHA Vnr. 330315-318

Taka við af Fireman VI

Hitaunnið leður með omex stroffi og tveimuvarnarlögum, leðri og eldþolnu fóðri. Sérstakt stungumunstur á fingurgómum til að auka næmleika í vinnu.

Aðþrengt snið með vængjuðum þumlum. Á bakhönd hanskans er ísaumað teygjuband til að halda hanskanum betur að úlnliðnum.