Spirit Glove hlífđarhanskar fyrir slökkviliđsmenn

Spirit Glove hanskar

 

HANSKAR FYRIR SLÖKKVILIĐSMENNFireman VI Leđurhanskar

Fireman VI Leđurhanskar. Kevlar stroff, FED, CAL-OSHA Vnr. 330315-318

Sniđ: Gyllt nautshúđ klofiđ leđur. Ađţrengt sniđ međ vćngjuđum ţumlum. Á bakhönd hanskans er ísaumađ teygjuband til ađ halda hanskanum betur ađ úlnliđnum.

Rák úr nautshúđ er saumuđ lófameginn á tvo miđju fingurnar til styrkingar. Einnig á milli ţumlalfingurs og vísifingurs. Hanskarnir međ leđurlykkju til ađ hengja ţá upp og auđvelda ţurrkun.

Hćtt framleiđslu. Eigum nokkur pör eftirSpirit Glove hanskar

Spirit Glove Leđurhanskar

Spirit Glove Leđurhanskar. Nomex stroff, FED, OSHA Vnr. 330315-318

Taka viđ af Fireman VI

Hitaunniđ leđur međ omex stroffi og tveimuvarnarlögum, leđri og eldţolnu fóđri. Sérstakt stungumunstur á fingurgómum til ađ auka nćmleika í vinnu.

Ađţrengt sniđ međ vćngjuđum ţumlum. Á bakhönd hanskans er ísaumađ teygjuband til ađ halda hanskanum betur ađ úlnliđnum.

 


Skráning á póstlista

Svćđi