Brunadćlur lausar og fastar fyrir slökkviliđ

Rosenbauer brunadćlurROSENBAUER BRUNADĆLUR

Rosenbauer vefur

ROSENBAUER BRUNADĆLUR. Austurrískar dćlur og hér verđur ađeins fjallađ um N og NH dćlur sem eru ţćr dćlur sem eru í Rosenbauer slökkvibifreiđum hérlendis sem fluttar hafa veriđ inn af okkur. Ađ auki eru til R dćlur en ţćr eru frá 1.600 l/mín viđ 10 bar (R120) til 7.000 l/mín viđ 10 bar. Ţetta eru lágţrýstar dćlur eins og N dćlurnar en ţćr sem nefnast NH dćlur eru eins ţrepa lágţrýstar og ţriggja ţrepa háţrýstar dćlur. Helstu gerđir eru NH20 (2.000 l/mín), NH30 (3.000 l/mín) og NH40 (4.000 l/mín). Afköst á háţrýsting eru 400 l/mín viđ 40 bar. Allar ţessar gerđir eru í slökkvibifreiđum fluttum inn af okkur hérlendis. Ţrepun dćlanna gerir ţađ ađ verkum ađ í dćlingu á t.d. 8 bar ţá sýnir háţrýstingur 4x hćrri tölu ţ.e. 32 bar. Á Rauđa Hananum kom fram ein ný gerđ í ţessari línu og fleiri eiga eftir ađ koma. Sjá frétt.

 

Rosenbauer NH brunadćlur

NH dćlur

Dćlurnar eru í álhúsi en öxlar og hjól úr ryđfríu. Ţéttingar viđhaldsfríar. Dćlurnar eru hljóiđlátar og viđhaldslitlar. Möguleikar á nokkrum frođukerfum eins og Fix-Mix sem getur veriđ á háţrýsting eingöngu og lágţrýsting. Eins öđrum ýringarfrođukerfum.

NH20 Bćklingur

NH30 Bćklingur

NH40 Bćklingur

Dćlurnar er í slökkvibifreiđar ţ.e. bćđi húsabruna slökkvibifreiđar og flugvallaslökkvibifreiđar

Rosenbauer NH brunadćlur

Rosenbauer NH brunadćlur

Hér sést inn í brunadćluna sem er miđflóttaaflsdćla

Hér sést sogdćlan en hún er bćđi sjálfvirk og handvirk. Ţegar vatn er komiđ í dćlu tekur V belti sogdćluna úr sambandi en setur inn aftur verđi skortur á vatni.

Sjá sogkúrfu

Rosenbauer sogdćla
Gírkassi

Val er ţó nokkuđ í gírkössum ţar sem fá má 17 mismunandi gírunarmöguleika.Dćlukúrfa N20, N30, N40 
LágţrýstingurDćlukúrfa N210, N30, N40
Háţrýstingur

 


Efst á síđu

Skráning á póstlista

Svćđi