Rosenbauer hjálma höfum við flutt inn og selt um langt árabil og er þessi hjálmur í notkun hjá fjölmennustu liðunum m.a. hjá SHS. Hefur reynst vel og á ágætu verði.



|
Rosenbauer Heros Xtreme hjálmar
Vnr. 330019
Ný gerð hlífðarhjálma sem uppfyllir staðal EN443:2008 auk EN397og EN166. Hjálmur með sérlega vel heppnaðri þyngdardreifingu og vegur aðeins 1500gr. Höfuðband er stillt með hnappi utaná hjálminum. Stærðarsvið er 52 til 65sm. Fjöldi annara stillimöguleika lagar þennan hjálm að þörfum notandans. Vandað innra byrði úr Nomex®/Viscose FR efni sem má þvo í þvottavél við 40°C. Hitaþol: 300°C/8mín. Flash 1000°C/10sek.
Aukahlutir: 100.000klst LED höfuðljós, hnakkahlíf, hálshlíf, ólar f.maska, öryggisgleraugu.
Litir: Gulur, rauður, blár, svartur, hvítur, silfraður og gulgrænn/sjálflýsandi.
Bæklingur
Bæklingur
|

|
Rosenbauer Heros Titan hjálmar
Vnr. 330018
Nýjasta gerð hlífðarhjálma sem uppfyllir staðla EN 443:2008, EN 16471, og EN 16473, NFPA 1971, AS/NZS 4067 and ISO 16073:2011,. B/3b Hjálmur með sérlega vel heppnaðri þyngdardreifingu og vegur aðeins 1300gr. Höfuðband er stillt með hnappi utaná hjálminum. Stærðarsvið er 49 til 67sm. Fjöldi annara stillimöguleika lagar þennan hjálm að þörfum notandans. Vandað innra byrði sem auðvelt er að taka úr. Úr eldvörðu efni sem má þvo í þvottavél við 60°C. Skel úr sterku polyamide plastefni. Hitaþol: frá -40°C meira en 300°C/8mín. Flash 1000°C/10sek.
Aukahlutir: Endurskinsmerki, LED höfuðljós, gyllt hlífðargler, hnakkahlíf, hálshlíf, maskafestingar, Pbi hetta, þvotta og geymslupoki og öryggisgleraugu.
Litir: Gulur, rauður, blár, svartur, hvítur, silfraður og gulgrænn/sjálflýsandi.
Bæklingur
|

|
Rosenbauer Smart hlífðarhjálmur
Vnr. 330020
Hlífðarhjálmar sem uppfylla staðal EN43:2008. Prófaður samkvæmt E2/E3 rafleiðni . Hjálmur af A gerð þ.e. öryggishjálmur ekki ætlaður þeim sem eru í eldi. Hjálmur með sérlega vel heppnaðri þyngdardreifingu og vegur aðeins 1000gr. Höfuðband er stillt með hnappi utaná hjálminum. Ein stærð. 3ja punkta stilliband. Vandað innra byrði sem má þvo í þvottavé.
Aukahlutir: Hnakkahlíf, öryggisgleraugu.
Litir: Gulur, rauður, blár, svartur, hvítur og gulgrænn/sjálflýsandi.
Bæklingur
|

|
Rosenbauer Heros hjálmar
Vnr. 330018
Hlífðarhjálmur sem uppfyllir staðal EN443:1997 auk EN397 og EN166. Höfuðband er stillt með hnappi utaná hjálminum, stærðarsvið er 54 til 61sm. Innri stillingar á hæð og fjarlægð frá öryggisgleri. Öryggisglerið er húðað með rispuvörn að utanverðu og móðuvörn að innan. Skyndislökun er á hökubandi, einnig er hægt er að víxla opnun hökubands milli hægri og vinstri t.d. fyrir örvhenta. Hjálmurinn vegur aðeins 1300gr.. Hitaþol: 250°C/20mín. Flash 1000°C/10sek.
Aukahlutir: Hnakkahlíf, hálshlíf, ólar f.maska, öryggisgleraugu.
Litir: Gulur, rauður, blár, svartur, hvítur, appelsínugulur, gulgrænn/sjálflýsandi og krómaður.
Bæklingur
|

|
Rosenbauer Heros hjálmar
Rosenbauer Heros hjálmar
Aukamynd sem sýnir ummálsstillingu í hnakka. Hlífðargleri rennt upp í hjáminn.
Á myndinni er ekki sýnd hnakkahlíf
|

|
Rosenbauer Heros II hjálmar
Vnr. 330017
Þetta er sami hjálmur og Heros hjálmurinn hér að ofan. Hann hefur alla sömu eiginleikana að því undanskildu að hann er ekki með kantvörn, öryggisglerið er óhúðað og leðurlíki er í hnakkapúða.
Aukahlutir: Hnakkahlíf, hálshlíf, ólar f.maska, öryggisgleraugu.
Litir: Gulur, rauður, blár, svartur, hvítur, appelsínugulur, gulgrænn/sjálflýsandi og krómaður.
|
.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....