Rosenbauer öryggishjálmar fyrir slökkviliđ

Hjálmar

Rosenbauer hjálma höfum viđ flutt inn og selt um langt árabil og er ţessi hjálmur í notkun hjá fjölmennustu liđunum m.a. hjá SHS. Hefur reynst vel og á ágćtu verđi.

Rosenbauer Xtreme hjálmar

Rosenbauer Heros Xtreme hjálmar

Vnr. 330019

Ný gerđ hlífđarhjálma sem uppfyllir stađal EN443:2008 auk EN397og EN166. Hjálmur međ sérlega vel heppnađri ţyngdardreifingu og vegur ađeins 1500gr.  Höfuđband er stillt međ hnappi utaná hjálminum.  Stćrđarsviđ er 52 til 65sm. Fjöldi annara stillimöguleika lagar ţennan hjálm ađ ţörfum notandans. Vandađ innra byrđi úr Nomex®/Viscose FR efni sem má ţvo í ţvottavél viđ 40°C. Hitaţol: 300°C/8mín. Flash 1000°C/10sek.

Aukahlutir: 100.000klst LED höfuđljós, hnakkahlíf, hálshlíf, ólar f.maska, öryggisgleraugu.

Litir: Gulur, rauđur, blár, svartur, hvítur, silfrađur og gulgrćnn/sjálflýsandi.

Bćklingur

  Bćklingur
Sýnir ljós á Heros Extreme hjálmi Sýnir ljós á Heros Extreme hjálmi
   
 Heros Titan hjálmur

Rosenbauer Heros Titan hjálmar
Vnr. 330018

Nýjasta gerđ hlífđarhjálma sem uppfyllir stađla EN 443:2008, EN 16471, og EN 16473, NFPA 1971, AS/NZS 4067 and ISO 16073:2011,. B/3b Hjálmur međ sérlega vel heppnađri ţyngdardreifingu og vegur ađeins 1300gr.  Höfuđband er stillt međ hnappi utaná hjálminum. Stćrđarsviđ er 49 til 67sm. Fjöldi annara stillimöguleika lagar ţennan hjálm ađ ţörfum notandans. Vandađ innra byrđi sem auđvelt er ađ taka úr. Úr eldvörđu efni sem má ţvo í ţvottavél viđ 60°C. Skel úr sterku polyamide plastefni. Hitaţol: frá -40°C meira en 300°C/8mín. Flash 1000°C/10sek.

Aukahlutir: Endurskinsmerki, LED höfuđljós, gyllt hlífđargler, hnakkahlíf, hálshlíf, maskafestingar, Pbi hetta, ţvotta og geymslupoki og öryggisgleraugu.

Litir: Gulur, rauđur, blár, svartur, hvítur, silfrađur og gulgrćnn/sjálflýsandi.

Bćklingur

   
Rosenbauer Heros Smart hjálmur Rosenbauer Smart hlífđarhjálmur
Vnr. 330020

Hlífđarhjálmar sem uppfylla stađal EN43:2008. Prófađur samkvćmt E2/E3 rafleiđni . Hjálmur af A gerđ ţ.e. öryggishjálmur ekki ćtlađur ţeim sem eru í eldi. Hjálmur međ sérlega vel heppnađri ţyngdardreifingu og vegur ađeins 1000gr.  Höfuđband er stillt međ hnappi utaná hjálminum.  Ein stćrđ. 3ja punkta stilliband. Vandađ innra byrđi sem má ţvo í ţvottavé.

Aukahlutir: Hnakkahlíf, öryggisgleraugu.

Litir: Gulur, rauđur, blár, svartur, hvítur og gulgrćnn/sjálflýsandi.

Bćklingur

   
Rosenbauer Heros hlífđarhjálmur  Rosenbauer Heros hjálmar

Vnr. 330018
Hlífđarhjálmur sem uppfyllir stađal EN443:1997 auk EN397 og EN166.  Höfuđband er stillt međ hnappi utaná hjálminum, stćrđarsviđ er 54 til 61sm.  Innri stillingar á hćđ og fjarlćgđ frá öryggisgleri.  Öryggisgleriđ er húđađ međ rispuvörn ađ utanverđu og móđuvörn ađ innan. Skyndislökun er á hökubandi, einnig er hćgt er ađ víxla opnun hökubands milli hćgri og vinstri t.d. fyrir örvhenta.  Hjálmurinn vegur ađeins 1300gr.. Hitaţol: 250°C/20mín. Flash 1000°C/10sek.

Aukahlutir: Hnakkahlíf, hálshlíf, ólar f.maska, öryggisgleraugu.

Litir: Gulur, rauđur, blár, svartur, hvítur, appelsínugulur, gulgrćnn/sjálflýsandi og krómađur.

Bćklingur
   
Rosenbauer Heros hlífđarhjálmur Rosenbauer Heros hjálmar

Aukamynd sem sýnir ummálsstillingu í hnakka. Hlífđargleri rennt upp í hjáminn.

Á myndinni er ekki sýnd hnakkahlíf

   
Rosenbauer Heros II hlífđarhjálmur Rosenbauer Heros II hjálmar

Vnr. 330017
Ţetta er sami hjálmur og Heros hjálmurinn hér ađ ofan.  Hann hefur alla sömu eiginleikana ađ ţví undanskildu ađ hann er ekki međ kantvörn, öryggisgleriđ er óhúđađ og leđurlíki er í hnakkapúđa.

Aukahlutir: Hnakkahlíf, hálshlíf, ólar f.maska, öryggisgleraugu.

Litir: Gulur, rauđur, blár, svartur, hvítur, appelsínugulur, gulgrćnn/sjálflýsandi og krómađur.

 

.....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....

Skráning á póstlista

Svćđi