HOLMATRO í samstarf við FiA - Opinber birgi FiA

FiA hefur lagt traust sitt á Holmatro og björgunartækin frá þeim. Þetta er mikil viðurkenning fyrir þennan trausta búnað. 

FiA er alþjóðasamtök bifreiðaeigenda sem FÍB er aðili að.

Eins og tilkynnt var opinberlega á FIA Conference 2019 í Suður-Afríku hefur Holmatro orðið opinber birgi FIA og mun sjá þeim fyrir nýjustu björgunartækjum sínum og búnaði fyrir FIA keppnisbrautir um allan heim. 
 

Official supplier

Hér er tengill á fréttatilkynningu Holmatro: https://www.holmatro.com/en/rescue/news/holmatro-becomes-official-supplier-fia

Og þessi frá FIA: https://www.fia.com/news/holmatro-becomes-official-supplier-fia-0

Hér má finna upplýsingar um björgunartæki Holmatro: https://www.holmatro.com/en/rescue

Ýmis myndbönd sem sýna notkun Holmatro björgunartækja má finna hér: https://www.youtube.com/channel/UCCxfAbh5-TqWRtgse2Cutzg