MicroCAFS slökkvibúnaður 10 lítra


Vegna eftirspurnar höfum við skoðað möguleika á innflutningi á svona Micro CAFS slökkvibúnaði 10 l. Hér er ein gerð sem okkur líst mjög vel. á.

Einfalt og auðvelt í notkun. Val um tvo möguleika blauta eða þurra froðu. Einföld stilling og einföld áfylling. Getur notað ýmsar gerðir af slökkvimiðli. Sjá bækling.

MicroCAFS MicroCAFS MicroCAFS

 

 

Afköst:

11 l/min. (blaut)
5.4 l/min. (þurr)

Ending:

55 sek. (blaut)
115 sek. (þurr)

Kastlengd:

11.5 m (blaut)
8 m (þurr)

Stærð:

10.4 liter

Vinnuþrýstingur:

Um. 8 bar

Þrýstigjafi:

2 l / 300 bar loft

Vinnuhitastig:

0°C til 60°C

Þyngd:

12.5 kg tómt, 22.5 kg fullt

Stærð:

625 x 300 x 220 mm (hxbxd)

Slökkvimiðill:

Viðurkenndur

EN3:

 43 A   233 B
(háð slökkvimiðli)

Rafmagnseldar:

Uppgefin fjarlægð


Ef þið hafið áhuga og frekari upplýsinga er þörf sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.