Orientalert skynjarar

Frá Orientalert getum við boðið mikið úrval af reyk-, hita og kolmónoxíð skynjurum. Stakir reyk- og hitaskynjarar á 9V rafhlöðu, samtengdir þráðlausir reyk- og hitaskynjarar fyrir 9V rafhlöður ásamt einföldu stjórnborði og svo reyk- og hitaskynjarar samtengjanlega með vír fyrir 9V rafhlöðu og eins húsarafmagn en í nýrri byggingarreglugerð er farið fram á slíka skynjara. Reykskynjararnir eru af tveimur gerðum jónískir og optískir. Frábært verð.

Stakir 9V optískir, hita og kolmónoxíð skynjarar

Optískur 9V Orientalert reykskynjari

305050 (VST-S588) Optískur stakur 9V reykskynjari.
Prófunarhnappur, gaumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara. Litlir um sig (11 sm. í þvermál).

KAUPA SKYNJARA

Hitaskynjari 9V Orientalert

305072 (VST-H588) Stakur 9V hitaskynjari.
Prófunarhnappur, gaumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara. Litlir um sig (11 sm. í þvermál).

KAUPA SKYNJARA

Kolsýrlingsskynjari 9V Orientalert

305212 (VST-C588H) Stakur 9V kolsýrlingsskynjari.
Prófunarhnappur, gaumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara. Litlir um sig (11 sm. í þvermál).Samtengjanlegir þráðlaust 9V jónískir, optískir, hita og kolmónoxíð skynjarar

Optískur samtengjanlegur 9V Orientalert reykskynjari

305091 (VST-WS588IH) Optískur þráðlaust samtengjanlegur 9V reykskynjari.
16 mismunandi stillingar í hverju kerfi. Hver skynjari getur verið stilltur sem magnari sem eykur drægi. Hámarks drægi milli tveggja er 60m. Mögnun eykur drægi. Ótakmörkuð samtenging með mögnun af mismunandi gerðum. 868 mHz tíðni. Prófunarhnappur, þöggunarhnappur, gaumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara. Litlir um sig (11 sm. í þvermál).

KAUPA SKYNJARA

Kolsýrlingsskynjari samtengjanlegur 9V Orientalert 305093 (VST-WIS588IH) Þráðlaust samtengjanlegur 9V kolsýrlingsskynjari.
16 mismunandi stillingar í hverju kerfi. Hver skynjari getur verið stilltur sem magnari sem eykur drægi. Hámarks drægi milli tveggja er 60m. Mögnun eykur drægi. Ótakmörkuð samtenging með mögnun af mismunandi gerðum. 868 mHz tíðni. Prófunarhnappur, þöggunarhnappur, gaumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara. Litlir um sig (11 sm. í þvermál).
Orientalert stjórnborð fyrir samtengjanlega skynjara 305193 (VST-RM588) Þráðlaust stjórnborð 2 x 1.5V.
Lítið stjórnborð (2x1,5V) þar sem hægt er að finna þann skynjara í kerfinu sem skynjar, en það gerist með því að þeir skynjarar sem ekki skynja þagna Hægt að þagga niður í skynjurum (10 mínútur) ef skynjun óþörf og prófa skynjara. Stjórnborðið (9x9x3 sm.) sýnir einnig ef kerfið er í lagi og eins ef viðvörun er í gangi. Stjórnborðið dregur um 100m. í fríu. 868 mHz tíðni.

 

Samtengjanlegir með vír 9V jónískir, optískir, hita og kolmónoxíð skynjarar

Jónískur samtengjanlegur m/vír 9V Orientalert reykskynjari

305176 (VST-IS588IH) Jónískur samtengjanlegur með vír 9V reykskynjari.
Samtengjanlegir með vír með 9V rafhlöðu (1 ár). Litlir um sig (11 sm. í þvermál). Hægt að samtengja allt að 40 stk. af mismunandi gerðum. Prófunarhnappur, gaumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara.

KAUPA SKYNJARA

Optískur samtengjanlegur m/vír 9V Orientalert reykskynjari

305177 (VST-S588IH) Optískur samtengjanlegur með vír 9V reykskynjari.
Samtengjanlegir með vír með 9V rafhlöðu (1 ár). Litlir um sig (11 sm. í þvermál). Hægt að samtengja allt að 40 stk. af mismunandi gerðum. Prófunarhnappur, gaumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara.

KAUPA SKYNJARA

Hitaskynjari samtengjanlegur m/vír 9V Orientalert

305178 (VST-H588I) Samtengjanlegur með vír 9V hitaskynjari.
Samtengjanlegir með vír með 9V rafhlöðu (1 ár). Litlir um sig (11 sm. í þvermál). Hægt að samtengja allt að 40 stk. af mismunandi gerðum. Prófunarhnappur, gaumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara.

KAUPA SKYNJARA

Kolsýrlingsskynjari samtengjanlegur m/vír 9V Orientalert 305179 (VST-C588IH) Samtengjanlegur með vír 9V kolsýrlingsskynjari.
Samtengjanlegir með vír með 9V rafhlöðu (1 ár). Litlir um sig (11 sm. í þvermál). Hægt að samtengja allt að 40 stk. af mismunandi gerðum. Prófunarhnappur, gaumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara.Samtengjanlegir með vír 230V/9V jónískir, optískir, hita og kolmónoxíð skynjarar

Jónískur samtengjanlegur m/vír 230V Orientalert reykskynjari

305176 (VST-IS598IH) Jónískur samtengjanlegur með vír 230V/9V reykskynjari.
Samtengjanlegir með vír fyrir húsarafmagn 230V/50Hz og til vara 9V rafhlaða (1 ár). Litlir um sig (11 sm. í þvermál). Hægt að samtengja allt að 40 stk. af mismunandi gerðum. Prófunarhnappur, gaumljós, straumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara.

KAUPA SKYNJARA

Optískur samtengjanlegur m/vír 230V Orientalert reykskynjari

305177 (VST-S598IH) Optískur samtengjanlegur með vír 230V/9V reykskynjari.
Samtengjanlegir með vír fyrir húsarafmagn 230V/50Hz og til vara 9V rafhlaða (1 ár). Litlir um sig (11 sm. í þvermál). Hægt að samtengja allt að 40 stk. af mismunandi gerðum. Prófunarhnappur, gaumljós, straumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara.

KAUPA SKYNJARA

Hitaskynjari samtengjanlegur m/vír 230V Orientalert

305178 (VST-H598I) Samtengjanlegur með vír 230V/9V hitaskynjari.
Samtengjanlegir með vír fyrir húsarafmagn 230V/50Hz og til vara 9V rafhlaða (1 ár). Litlir um sig (11 sm. í þvermál). Hægt að samtengja allt að 40 stk. af mismunandi gerðum. Prófunarhnappur, gaumljós, straumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara.

KAUPA SKYNJARA

Kolsýrlingsskynjari samtengjanlegur m/vír 230V Orientalert 305179 (VST-C598IH) Samtengjanlegur með vír 230V/9V kolsýrlingsskynjari.
Samtengjanlegir með vír fyrir húsarafmagn 230V/50Hz og til vara 9V rafhlaða (1 ár). Litlir um sig (11 sm. í þvermál). Hægt að samtengja allt að 40 stk. af mismunandi gerðum. Prófunarhnappur, gaumljós, straumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara.
Orientalert undirdós fyrir samtengjanlega skynjara m/vír 305195 (VST-MP01A) Undirdós fyrir 230V/9V skynjara.
Undirdós fyrir tengingar samtengjanlega skynjara með vír, ef þörf er á.
Orientalert þráðlaus undirdós fyrir samtengjanlega skynjara m/vír 305197 (VST-WB598I) Sökkull sem breytir yfir í þráðlausa tengingu.
Sökkul (2 x 1,5V) sem breytir yfir í þráðlausa tengingu. Ef hluti kerfis þarf að vera þráðlaus eða ef óskað er eftir að vera með stjórnborð sem lýst er hér að ofan. Aðeins má tengja einn slíkan þráðlausan sökkul við vírað kerfi.......Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki......

 

.