Framúrskarandi fyrirtćki 2016

Creditinfo tilkynnir Framúrskarandi fyrirtćki 2016

Creditinfo tilkynnir Framúrskarandi fyrirtćki 2016
Framúrskarandi fyrirtćki 2016

Viđ vorum ađ fá tilkynningu frá Creditinfo ađ Ólafur Gíslason & Co hf.  vćri í hópi Framúrskarandi fyrirtćkja á árinu 2016. 1,7% íslenskra fyrirtćkja er á listanum.

Viđ ţökkum ykkur viđskiptavinum fyrir ađ eiga hér stóran hluta ađ máli.

Ó.G. & Co hf. Framúrskarandi fyrirtćki 2016

Viđ höfum veriđ á listanum frá 2010 eđa frá upphafi ţess ađ Creditinfo fór ađ veita ţessar viđurkenningar svo ţessi viđurkenning hlotnast okkur í sjöunda sinn.


Athugasemdir

Skráning á póstlista

Svćđi